Skip to content

Bílabálkur

  • Smábílar
  • Hlaðbakar
  • Stallbakar
  • Skutbílar
  • Strumpastrætóar
  • Sportbílar
  • Jepplingar
  • Jeppar
  • Pistlar
  • Reynsluakstur
  • Fréttir
  • Fróðleikur
  • Pistlar
  • Nýjast á Bílabálk

Tag: Lexus

Jeppar

Lexus RX

27. January, 201927. January, 2019 Bilabalkur

Lexus RX er fimm manna jeppi frá Lexus. Bíllinn er lúxusvagn og hefur margt gott til brunns að bera. Heimili Lexus á Íslandi er í Kauptúni, Garðabæ. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs er sjálfskiptur, bensínbíll sem notaði 9,4 lítra … Lesa meira Lexus RX

Jepplingar

Lexus NX 300h

24. February, 20179. November, 2017 Bilabalkur

Lexus NX 300h er fimm manna jepplingur fáanlegur hjá Lexus á Íslandi. Lexus hefur lúxus, gæði og kraft að leiðarljósi. Bíllinn er afar skemmtilegur í akstri og við smíði og hönnun hans hefur tekist vel til við að ná markmiðum … Lesa meira Lexus NX 300h

Sportbílar

Lexus IS 300h

11. July, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Lexus IS 300h er stallbakur í sportbíla líki, honum er ætlað að vera lúxus kaggi. Bíllinn er myndarlegur, svo ekki sé meira sagt. Hann er fimm manna. Bíllinn sem reynsluekið var notaði 6,7 lítra af eldsneyti. Bíllinn kemur með þremur … Lesa meira Lexus IS 300h

Hlaðbakar

Lexus CT

11. February, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Lexus CT er fimm manna hlaðbakur. Bíllinn er með sportlegu ívafi. Hann hefur reffilegt útlit og töffaralegt yfirbragð. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var sjálfskiptur bensínbíll sem notaði 5,7 lítra á hverja hundrað ekna kílómetra. Bíllinn var frekar sprækur … Lesa meira Lexus CT

Kristinn Ásgeir Gylfason - kristinn@bilabalkur.is
Proudly powered by WordPress Theme: Gazette by Automattic.