
Jeep Compass
Compass er fimm manna jeppi/jepplingur frá Jeep, framleiðanda sem nýlega nam aftur land á Íslandi. Jeep settist að hjá Ís-Band í Mosfellsbæ. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var 9 gíra, sjálfskiptur, dísel bíll. Hann notaði 7,8 lítra á hverjum … Lesa meira Jeep Compass