Skip to content

Bílabálkur

  • Smábílar
  • Hlaðbakar
  • Stallbakar
  • Skutbílar
  • Strumpastrætóar
  • Sportbílar
  • Jepplingar
  • Jeppar
  • Pistlar
  • Reynsluakstur
  • Fréttir
  • Fróðleikur
  • Pistlar
  • Nýjast á Bílabálk

Tag: Jeep

Jeppar, Jepplingar

Jeep Compass

4. April, 20184. April, 2018 Bilabalkur

Compass er fimm manna jeppi/jepplingur frá Jeep, framleiðanda sem nýlega nam aftur land á Íslandi. Jeep settist að hjá Ís-Band í Mosfellsbæ. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var 9 gíra, sjálfskiptur, dísel bíll. Hann notaði 7,8 lítra á hverjum … Lesa meira Jeep Compass

Pistlar

Ís-Band fagnar opnun umboðs

26. January, 20179. November, 2017 Bilabalkur

Ís-Band (Íslensk-Bandaríska ehf.) fagnaði opnun nýrrar bílasölu í kvöld. Enda ber að fagna þegar bílaframleiðendum fjölgar sem hafa umboð á Íslandi. Ís-Band er eins og segir í tilkynningu frá félaginu „orðið umboðsaðili fyrir Fiat Chryser á Íslandi.“ „Ís-Band er innflutnings- … Lesa meira Ís-Band fagnar opnun umboðs

Kristinn Ásgeir Gylfason - kristinn@bilabalkur.is
Proudly powered by WordPress Theme: Gazette by Automattic.