Toyota Hilux

Toyota Hilux er pallbíll frá Toyota, bíll sem er íslenskari en kjötsúpan og er einungis á eftir Eurovision og EM í Frakklandi í fyrrasumar í uppröðun uppáhalds hluta þjóðarsálarinnar. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var VX útgáfan, nánar tiltekið; … Lesa meira Toyota Hilux