Skip to content

Bílabálkur

  • Smábílar
  • Hlaðbakar
  • Stallbakar
  • Skutbílar
  • Strumpastrætóar
  • Sportbílar
  • Jepplingar
  • Jeppar
  • Pistlar
  • Reynsluakstur
  • Fréttir
  • Fróðleikur
  • Pistlar
  • Nýjast á Bílabálk

Category: Hlaðbakar

Hlaðbakur er einu númeri stærri en klassískur smábíll og skottlaus, það er farangursrými í bílnum. Hægt er að nálgast farangur innan úr farþegarými. Oft hægt að leggja niður aftursætin til að auka farangursrýmið.

Hlaðbakar

Hyundai i30

14. May, 20178. November, 2017 Bilabalkur

Hyundai i30 er hlaðbakur sem hefur notið talsverðra vinsælda frá því hann kom fyrst á markað árið 2007. Nýja kynslóðin er ekki líkleg til neins annars en að auka vinsældir bílsins. Hyundai i30 er fáanlegur hjá BL í Kauptúni. Bíllinn … Lesa meira Hyundai i30

Hlaðbakar

Opel Astra

20. January, 20179. November, 2017 Bilabalkur

Opel Astra er fimm manna hlaðbakur frá Bílabúð Benna. Astra var valinn bíll ársins í Evrópu árið 2016. Það er því klárt að hann þarf að standa undir nafnbótinni og þeim kröfum sem henni fylgja. Bíllinn sem fenginn var til … Lesa meira Opel Astra

Hlaðbakar

Opel Corsa

22. August, 20169. October, 2016 Bilabalkur

Opel Corsa er fimm manna hlaðbakur frá þýska bílaframleiðandanum Opel. Corsa er hlaðbakur í smærri kantinum en er engu að síður skemmtilegur og rúmgóður bíll. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var sjálfskiptur, fimm gíra bensínbíll. Hann notaði 6,8 lítra … Lesa meira Opel Corsa

Hlaðbakar

Suzuki Baleno

13. August, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Suzuki Baleno er fimm manna hlaðbakur frá Suzuki. Bíllinn er lipur og skemmtilegur í akstri. Eins er frekar hátt undir hann sem hentar vel íslenska vetrinum. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var beinskiptur fimm gíra með Boosterjet-vél upp á … Lesa meira Suzuki Baleno

Hlaðbakar

Audi A1

8. June, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Audi A1 er fimm manna hlaðbakur frá Audi. A1 er minnsti bíllinn í Audi línunni. Bíllinn er vel settur saman og skemmtilega hannaður. Gæði og þægindi eru í fyrirrúmi í Audi A1. Bíllinn sem reynsluekið var bensínútfærsla með 7 gíra … Lesa meira Audi A1

Hlaðbakar

Renault Megane

24. May, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Renault Megane er fimm manna hlaðbakur frá Renault. Bíllinn er ný búinn að fara í gegnum allsherjar yfirhalningu og endurhönnun. Útkoman er glæsileg. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var sjálfsskiptur dísel-bíll sem notaði 5,5, lítra af eldsneyti á hverja … Lesa meira Renault Megane

Hlaðbakar

Kia Rio

5. April, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Kia Rio er fimm manna hlaðbakur í smærri kantinum. Bíllinn er léttur og ferskur. Hann er fallegur og hefur selst vel miðað við fjöldan á götunum. Bíllinn sem fegninn var til reynsluaksturs var 6 gíra beinskiptur dísil. Hann notaði 5,2 … Lesa meira Kia Rio

Hlaðbakar

Lexus CT

11. February, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Lexus CT er fimm manna hlaðbakur. Bíllinn er með sportlegu ívafi. Hann hefur reffilegt útlit og töffaralegt yfirbragð. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var sjálfskiptur bensínbíll sem notaði 5,7 lítra á hverja hundrað ekna kílómetra. Bíllinn var frekar sprækur … Lesa meira Lexus CT

Hlaðbakar

Volkswagen Golf

13. January, 20169. November, 2017 Bilabalkur

Volkswagen Golf er fimm manna hlaðbakur sem allir þekkja, það fyrirfinnst varla það mannsbarn á Íslandi sem ekki hefur að minnsta kosti sest upp í Golf. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var beinsskiptur 6 gíra metan/bensín bíll. Hann notaði … Lesa meira Volkswagen Golf

Hlaðbakar, Skutbílar

Kia Cee´d

30. December, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Kia Cee´d er fimm manna bíll sem bæði er til sem hlaðbakur og skutbíll. Bíllin er látlaus í útliti, en það má ekki gabba neinn. Bíllinn er einstaklega þægilegur. Bíllinn sem fenginn var til reynslukaksturs var sjálfsskiptur 7 gíra dísel … Lesa meira Kia Cee´d

Hlaðbakar

Hyundai i30 – Eldri gerð

11. December, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Hyundai i30 er fimm manna, fimm dyra hlaðbakur sem er í einu orði þægilegur. Bíllinn er þægilegur á marga mismunandi vegu. Nýrri útgáfa af bílnum er nú komin á göturnar. Umfjöllun Bílabálks um hana má finna hér. Bíllinn sem fenginn var til … Lesa meira Hyundai i30 – Eldri gerð

Hlaðbakar

Citroen C4 Cactus

2. December, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Citroen C4 Cactus er fimm manna hlaðbakur sem hátt er undir og hentar hann því einkar vel í íslensum aðstæðum. Útlit bílsins er sérstakt svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Hins vegar verður blaðamaður að viðurkenna að hann gjörsamlega … Lesa meira Citroen C4 Cactus

Hlaðbakar

Volkswagen Polo

26. November, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Volkswagen Polo er fimm manna hlaðbakur sem lengi hefur verið einn vinsælasti hlaðbakur landsins, heimsins raunar. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var sjö gíra sjálfskiptur díselbíll. Eldsneytisnotkunin var 6,4 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Útlitið er gott, bíllinn er … Lesa meira Volkswagen Polo

Hlaðbakar

BMW 1

13. November, 20159. November, 2017 Bilabalkur

BMW 1 er fimm manna, fimm dyra hlaðbakur sem þægilegt er að keyra og þéttleikinn er áþreifanlegur á næstum öllum hlutum inn í bílnum. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var BMW 118d, átta gíra sjálfskiptur. Eldsneytisnotkunin var 6,4 lítrar … Lesa meira BMW 1

Hlaðbakar, Skutbílar

Toyota Auris

7. November, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Toyota Auris er fimm manna bíll sem hægt er að fá sem hlaðbak eða skutbíl. Bíllinn er góður og einkar fágaður. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var Hybrid hlaðbakur. Bensín og sjálfskiptur bíll sem eyddi 4,5 lítrum á hverjum … Lesa meira Toyota Auris

Hlaðbakar

Mercedes Benz A-Class

6. November, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Mercedes Benz A-Class er fimm manna hlaðbakur. Bíllinn er vandaður og mjög áhugaverður í akstri. Bíllinn sem fengin var til reynsluaksturs er A 220 dísel. Hann er sjálfskiptur 7 gíra. Hann eyddi 6,7 lítrum í reynsluakstrinum. Aksturinn var bæði langkeyrsla … Lesa meira Mercedes Benz A-Class

Hlaðbakar

Nissan Note

3. November, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Nissan Note er fimm manna, fimm dyra hlaðbakur. Bíllinn er einkar rúmgóður, þá er sérstaklega mikið fótapláss aftur í. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var 5 gíra beinskiptur bensínbíll. Hann eyddi 6 lítrum á hverjum hundrað eknum kílómetrum. Almennt … Lesa meira Nissan Note

Hlaðbakar

Volvo V40

31. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Volvo V40 er fimm manna hlaðbakur, bíllinn er sprækur og rúmgóður bíll sem gæti hentað vel fyrir fjölskyldufólk með farangur. Bíllinn er flottur á að líta. Hann er töffaralegur og það er gaman að keyra hann. Hann hefur allt til alls, … Lesa meira Volvo V40

Hlaðbakar

Nissan Pulsar

29. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Nissan Pulsar er fimm manna hlaðbakur sem er einstaklega rúmgóður og vel úthugsaður bíll. Bíllinn sem var fenginn til reynsluaksturs var sex gíra beinskiptur bensín bíll. Eldsneytisnotkun Pulsar var 5,6 lítrar á hverja hundrað ekna kílómetra. Bíllinn er snyrtilegur og … Lesa meira Nissan Pulsar

Hlaðbakar

Mazda 3

24. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Mazda 3 er fimm manna bíll sem bæði er hægt að fá sem hlaðbak og stallbak. Hér verður hann flokkaður sem hlaðbakur vegna þess að bíllinn sem var prófaður var hlaðbakur. Mazda 3 er hlaðbakur af vænni gerðinni, það er … Lesa meira Mazda 3

Hlaðbakar, Skutbílar

Peugeot 308

22. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Peugeot 308 er fimm manna bíll sem bæði er hægt að fá sem skutbíl og hlaðbak. Hér verður hann flokkaður sem skutbíll vegna þess að bíllinn sem prófaður var, var skutbíll. Reynsluakstur fór fram á sjálfskiptum, dísilbíl með 1,6 lítra … Lesa meira Peugeot 308

Hlaðbakar

Hyundai i20

3. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Hyundai i20 er fimm manna hlaðbakur, bíllinn er vel búinn og skemmtilegur. Hann fer vel með ökumann og farþega. Bíllinn er rökrétt skref uppávið frá litla bróður sínum i10. Bíllinn sem var fenginn til reynsluaksturs var beinskiptur dísel. Vélin togar … Lesa meira Hyundai i20

Hlaðbakar

Skoda Fabia

1. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Skoda Fabia er fimm manna hlaðbakur sem er ný búinn að ganga í gegnum endurhönnun. Sú breyting sem í henni fólst tókst með einu orði stórkostlega. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var Skoda Fabia Ambition, beinskiptur. Fyrstu kynni voru … Lesa meira Skoda Fabia

Hlaðbakar

Peugeot 208

1. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Peugeot 208 er fimm manna hlaðbakur sem er klassískur í útliti og virkilega vel smíðaður bíll. 208 er vel úthugsaður bíll með möguleika á nýrri skemmtilegri dísel vél. Bíllinn sem var prófaður var beinskiptur dísel bíll með nýrri vél. Bíllinn … Lesa meira Peugeot 208

Hlaðbakar

Honda Civic

1. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Honda Civic er fimm manna hlaðbakur með nóg af afli og veggripi. Útlit bílsins hefur breyst örlítið síðan í fyrra. Á heildina er um að ræða girndar eða gubb útlit, annað hvort girnist fólk bílinn eða langar að já… Blaðamaður … Lesa meira Honda Civic

Hlaðbakar

Toyota Yaris

1. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Toyota Yaris er fimm manna hlaðbakur sem hefur margt gott til brunns að bera. Yaris er snaggaralegur töffari sem fær ökumann sinn til að glotta við og við. Ástæða glottsins er sú að bíllinn kemur skemmtilega á óvart þegar kemur … Lesa meira Toyota Yaris

Hlaðbakar, Skutbílar

Renault Clio

1. October, 20159. November, 2017 Bilabalkur

Renault Clio er fimm manna smábíll sem er talsvert fyrir augað og er hlaðinn búnaði. Bíllinn er þægilegur að sitja í og hefur gott grip Afþreyingarkerfið er öflugt og virkar vel. Það gæti verið ógnandi fyrir þá sem eldri eru … Lesa meira Renault Clio

Kristinn Ásgeir Gylfason - kristinn@bilabalkur.is
Proudly powered by WordPress Theme: Gazette by Automattic.