Peugeot 3008

3008 er margverðlaunaður jepplingur frá Peugeot, heimili Peugeot á Íslandi er hjá Brimborg. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var sjálfskiptur, dísel bíll sem notaði 6,5 lítra á hverjum hundrað eknum kílómetrum. Peugeot 3008 er sem fyrr segir margverðlaunaður og … Lesa meira Peugeot 3008

Toyota Hilux

Toyota Hilux er pallbíll frá Toyota, bíll sem er íslenskari en kjötsúpan og er einungis á eftir Eurovision og EM í Frakklandi í fyrrasumar í uppröðun uppáhalds hluta þjóðarsálarinnar. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var VX útgáfan, nánar tiltekið; … Lesa meira Toyota Hilux

Kia Niro

Kia Niro er nýr, fimm manna jepplingur, eða fjölnota bíll frá Kia. Bíllinn er afar skemmtilegur, léttur og lipur í akstri. Heimili Kia á Íslandi er Askja bílaumboð. Bíllinn sem fenginn var til reynsluaksturs var sjálfsskiptur 6 gíra Hybrid sem … Lesa meira Kia Niro